fbpx

Um okkur

UM OKKUR

Stefna Aktu Taktu er að vera leiðandi “drive-thru” veitingastaður sem sérhæfir sig í sölu á fyrsta flokks grill-skyndibita, ís og kaffi. Til að ná þessum markmiðum höfum við einsett okkur að bjóða einungis mat af bestu mögulegu gæðum, veita hraða og góða þjónustu, halda stöðunum ávallt hreinum og bjóða vörur á hagstæðu verði. Okkar áherslur eru hröð og góð þjónusta, gæði og hreinleiki Með þetta að leiðarljósi teljum við okkur geta uppfyllt þarfir okkar viðskiptavina á sem bestan hátt og í lok dagsins er ekkert sem gleður okkur meira en ánægðir viðskiptavinir.

ATVINNA

Starfsfólk Aktu Taktu á það sameiginlegt að vera hresst og skemmtilegt og leggur það mikinn metnað í að veita viðskiptavinum staðarins ávallt fyrsta flokks þjónustu. Gert er vel við þá starfsmenn sem skara framúr og duglegt starfsfólk á auðvelt með að vinna sig upp bæði í starfi og launum.

Við erum alltaf opinn fyrir góðu fólki, og geymum umsóknir ef ekkert starf er laust.

Smelltu hér til að opna umsóknarformið

Við hlökkum til að heyra frá þér!
Öllum umsóknum er svarað.